Undirritaðu allt að 2 skjöl á mánuði.

Fullkomið fyrir einstaklinga eða lítil fyrirtæki.

Undirrita þín eigin skjöl með SignWise

Byrjaðu einfaldlega á því að hlaða inn skjalinu þínu á hvaða sniði sem er úr tölvunni þinni.


Notaðu síðan rafrænu skilríkin á kort eða í farsíma til þess að undirrita skjalið rafræna með lagalega fullgildri undirritun.


Undirrita skjal sem hefur verið sent til þín til undirritunar með SignWise

Þegar einhver hefur beðið þig um að undirrita skjal í SignWise færð þú sjálfkrafa sendan hlekk sem opnar viðkomandi skjal í SignWise.


Sæktu skjalið og lestu innihald þess vandlega til þess að vera fullviss um hvað þú ert að fara að samþykkja með undirskriftinni þinni.


Notaðu síðan rafrænu skilríkin á kort eða í farsíma til þess að undirrita skjalið rafræna með lagalega fullgildri undirritun.