Skráning og virkjun

1. Hvernig get ég fundið aftur lykilorð sem ég er búinn að gleyma?

Ef þú ert búin/nn að gleyma lykilorði, sláið þá inn netfang til þess að við getum sent þér hlekk til að endurstilla það.

2. Af hverju fékk ég ekki virkjunar tölvupóst eftir að ég skráði mig hjá SignWise?

Tölvupósturinn ætti að koma frá þessu netfangi: signbot@portal.signwise.org Vinsamlegast athugið hvort tölvupósturinn hafi nokkuð farið í Spam eða Junk E-mail möppuna. Ef tölvupósturinn hefur ekki borist, smellið hér til að senda póst á þjónustufulltrúa. Vinsamlegast takið fram útskýringu á vandamálinu í póstinum og upplýsingar um hvernig best er að hafa samband við þig aftur.

3. Hvernig get ég sameingað reikningana mína?

Ef þú ert búinn að skrá nokkra reikninga getur þú sameinað þá til þess að auðvelda notkunina.

 1. Skráðu þig inn á einn af reikningunum.
 2. Færið músabendilinn yfir á örina við hliðina á nafninu þínu í efra-hægra horninu og veljið Reikningurinn minn úr fellivalmyndinni.
 3. Smellið á Tengdir reikningar takkann.
 4. Skráið inn netfangið á þeim reikningi sem þú vilt sameina og smellið síðan á OK.
 5. Kannaðu tölvupóstinn þinn. Þú ættir að fá sendan staðfestingarpóst. Smellið á hlekkinn í þeim tölvupósti til að staðfesta að þú sért handhafi að því netfanið.
 6. Frá hlekknum í tölvupóstinum verður þú sendur aftur í portalinn. Nýji reikningurinn hefur núna verið virkjaður.
 7. Þú getur valið á milli reikninga úr fellivalmyndinni í efra-hægra horninu.

4. Hvernig get ég tengt rafræn skilríki í farsíma eða á korti við reikninginn minn?

Ef þú hefur nú þegar stofnað reikning sem er ekki tengdur neinu rafrænu skilríki getur þú tengt það í stillingunum eftir að þú hefur skráð þig inn með lykilorði til þess að gera auðkenninguna sterkari og einfaldari.

 1. Farið á www.signwise.org
 2. Smellið á “Innskrá” og veljið með skilríki á farsíma eða á korti.
 3. Þú ert spurður hvort þú viljir stofna nýjan reikning eða tengjast með reikningi sem hefur nú þegar verið stofnaður. Fyllið út netfang og lykilorð af núverandi reikningi og smellið á Tengja við reikninginn minn.
 4. Ef upplýsingarnar eru réttar munt þú verða auðkenndur inn á reikninginn þinn og reikningurinn þinn verður tengdur við rafrænu skilríkin þín á farsíma eða korti.

5. Hvernig get ég lokað reikninginum mínum?

Þú getur eytt SignWise reikninginum þínum, en athugið að þá eyðast einnig öll gögn sem eru tengd honum.

 1. Innskrá inn á reikninginn minn.
 2. Færið músabendilinn yfir á örina við hliðina á nafninu þínu í efra-hægra horninu og veljið Reikningurinn minn úr fellivalmyndinni.
 3. Smellið á “Eyða reikningi” takkann.
 4. Hakið í reitinn við “Ég staðfesti að ég er réttur eigandi þessa reiknings og er upplýstur um að með því að eyða honum mun ég ekki aftur getað nálgast gögnin mín”
 5. Smellið á “Eyða reikningi” takkan undir reitinum.
 6. Þú munt verða skráður út og reikningurinn mun þar með hafa verið eytt.